Síðustu færslur

Vatnsdeigsbollur

Vatnsdeigsbollur

Vatsndeigsbollur hafa stundum haft orð á sér að þær mistakist auðveldlega. Tvisvar hef ég reynt þessa uppskrift og tókst þetta fullkomlega í bæði skipti.

Mayonasie

Mayonasie

Mayonasie er mjög einfalt og fljótlegt að gera og er mun betra en mayonasie úr dós. Þegar þú prufar finnuru muninn.

Bakaður silungur

Bakaður silungur

salt og svartur pipar 800 g silungsflök 100 g vorlaukur 100 g haricot baunir 2 msk graslaukur 100 g fetaostur Aðferð: Smyrjið eldfast mót, raðið silungsflökunum í og kryddið með salti og svörtum pipar.  Stráið yfir fínt skornum vorlauk, haricot baunum, gróf söxuðum graslauk og fetaost.   Lesa meira

Hveitilaus pizzabotn

Hveitilaus pizzabotn

2,5 dl möndlumjöl 1 egg Pizzakrydd, td Italian seasoning Möndlumjöl, egg og pizzakrydd blandað saman.  Sett á smjörpappír,  smjörpappír settur ofaná og deigið flatt út.  Bakað við 150 °C í ca 10 mínútur, tekið út og sósa, álegg og ostur að vild sett ofaná.  Sett inní Lesa meira

Bruschetta með tómötum og basilikku

Bruschetta með tómötum og basilikku

Bruschetta er tilvalinn forréttur

Brauðbollur

Brauðbollur

Brauðbollur án hveitis.

Frönsk súkkulaðikaka

Frönsk súkkulaðikaka

Þetta verður seint talin hollustu kaka. En góð er hún.

Heimalagað rauðkál

Heimalagað rauðkál

Það er fátt hátíðarlegra en ilmurinn af heimalöguðu rauðkáli